Steini međ ţrennu.

Ţađ var kalt, blautt og vindasamt á Húsavíkurvelli í gćrkveldi ţegar Völsungar léku gegn Tindastóli/Hvöt í íslandsmóti 3. flokks karla, C-deild. Völsungar

Steini međ ţrennu.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 230 - Athugasemdir ()

Ţorsteinn skorađi ţrennu.
Ţorsteinn skorađi ţrennu.

Það var kalt, blautt og vindasamt á Húsavíkurvelli í gærkveldi þegar Völsungar léku gegn Tindastóli/Hvöt í íslandsmóti 3. flokks karla, C-deild. Völsungar höfðu sigur í leiknu, skoruðu fjögur mörk gegn þremum mörkum gestanna. Þorsteinn Snævar Benediktsson skorða þrennu og Arnþór Hermannsson eitt mark.

 

 

 

Halli Sig lét sig ekki vanta á leikinn og tók meðfylgjandi mynd af Steina í baráttunni. Fleiri myndir úr leiknum er hægt að skoða á heimasíðu Halla.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ