Stefán Jón varđ annar í sviginu á Skíđamóti Íslands

Síđari ferđin í svigkeppninni á Skíđamóti Íslands var farin í dag en vegna slćms veđurs á Dalvík ţurfti ađ fresta keppninni eftir ađ keppendur renndu sér

Stefán Jón varđ annar í sviginu á Skíđamóti Íslands
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 236 - Athugasemdir ()

Síðari ferðin í svigkeppninni á Skíðamóti Íslands var farin í dag en vegna slæms veðurs á Dalvík þurfti að fresta keppninni eftir að keppendur renndu sér fyrri ferðina í gær. Björgvin Björgvinsson sigraði svigið örrugglega á heimaslóðum en okkar maður, Stefán Jón Sigurgeirsson, varða annar en hann varð þriðji í stórsviginu um helgina. Þriðji varð Sigurgeir Halldórsson frá Akureyri.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ