29. mar
Stefán Jón varđ annar í sviginu á Skíđamóti ÍslandsÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 236 - Athugasemdir ( )
Síðari ferðin í svigkeppninni á Skíðamóti Íslands var farin í dag en vegna slæms veðurs á Dalvík þurfti að fresta keppninni eftir að keppendur renndu sér fyrri ferðina í gær. Björgvin Björgvinsson sigraði svigið örrugglega á heimaslóðum en okkar maður, Stefán Jón Sigurgeirsson, varða annar en hann varð þriðji í stórsviginu um helgina. Þriðji varð Sigurgeir Halldórsson frá Akureyri.
Athugasemdir