Stefán Jón varđ 17 í risasvigi

Stefán Jón Sigurgeirsson varđ í 17. sćti í risasvigi á FIS-móti í Hemsedal í Noregi í gćr. Var 1,3 sekúndum á eftir Espen Theodorsen frá Noregi sem kom

Stefán Jón varđ 17 í risasvigi
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 389 - Athugasemdir ()

Stefán Jón Sigurgeirsson varð í 17. sæti í risasvigi á FIS-móti í Hemsedal í Noregi í gær. Var 1,3 sekúndum á eftir Espen Theodorsen frá Noregi sem kom fyrstur í mark. Stefán Jón var efstur íslensku keppendanna en Árni Þorvaldsson hafnaði í 32. sæti og Sigurgeir Halldórsson varð í 62. sæti. Hundrað skíðamenn náðu að ljúka keppni en alls heltust 28 skíðamenn úr lestinni.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ