Skóbúđarmótiđ í golfi fór fram um helgina

Skóbúđarmótiđ í golfi var haldiđ á Katlavelli sl.laugardag og tóku 27 keppendur ţátt í mótinu sem fram fór í mjög góđu veđri. Byrjađ var ađ spila kl.

Skóbúđarmótiđ í golfi fór fram um helgina
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 671 - Athugasemdir ()

Nokkrir vinningshafar mótsins.
Nokkrir vinningshafar mótsins.

Skóbúðarmótið í golfi var haldið á Katlavelli sl.laugardag og tóku 27 keppendur þátt í mótinu sem fram fór í mjög góðu veðri. Byrjað var að spila kl. 18:00 og voru síðustu menn að koma í hús um kl. eitt eftir miðnætti

 

 

 

 

 

Úrslitin voru eftirfarandi :

 

 

Næstur holu á 3. braut var Einar Halldór 2,67 m frá holu.        

Næstur holu á 5. braut var Unnar Þór 3,48 m frá holu

 

Punktakeppni:

1. Bergþór Arnarson 39 punktar

2. Benedikt Þór Jóhannsson 37 punktar

3. Karl H. Sigurðsson 36 punktar

4. Unnar Þór Axelsson 36 punktar

5. Birna Dögg Magnúsdóttir 36 punktar

6. Einar Halldór Einarsson 34 punktar

 

 

Höggleikur án forgjafar, kvennafl.

1. Birna Dögg Magnúsdóttir 88 högg

2. Jóhanna Guðjónsdóttir 92 högg

3. Oddfríður Reynisdóttir 95 högg

 

Höggleikur án forgj, karlafl.

1. Unnar Þór Axelsson 72 högg

2. Benedikt Þór Jóhannsson 76 högg

3. Sigurður Hreinsson 80 högg

 

Að lokum var dregið úr skorkortum þar sem allir viðstaddir fóru heim með vinning. (ghgolf.is)

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ