17. jan
Sigur á Ţór 2 í SoccerademótinuÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 255 - Athugasemdir ( )
Völsungstrákarnir unnu sinn fyrsta sigur í B-riðli Soccerademótsins í gærkveldi þegar þeir lögðu Þór 2 að velli í Boganum. Gunnar Sigurður Jósteinsson skoraði mark Völsunga úr vítaspyrnu á 50 mín. leiksins.
Athugasemdir