Pálmi Rafn skorađi fyrir Stabćk í fyrsta leik

Okkar mađur í norska boltanum Pálmi Rafn Pálmason tryggđi Noregsmeisturum Stabćk annađ stigiđ ţegar liđiđ gerđi 1:1 jafntefli viđ Lilleström í fyrsta leik

Pálmi Rafn skorađi fyrir Stabćk í fyrsta leik
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 294 - Athugasemdir ()

Pálmi Rafn Pálmason.
Pálmi Rafn Pálmason.

Okkar maður í norska boltanum Pálmi Rafn Pálmason tryggði Noregsmeisturum Stabæk annað stigið þegar liðið gerði 1:1 jafntefli við Lilleström í fyrsta leik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Pálmi skoraði mark Stabæk á 65. mínútu en hann lék allan leikinn fyrir lið sitt.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ