Opinn fundur um stöđu knattspyrnunnar á Húsavík

Knattspyrnuráđ meistaraflokka Völsungs í kvenna- og karlaflokki bođa til opins fundar um stöđu knattspyrnunnar á Húsavík.

Opinn fundur um stöđu knattspyrnunnar á Húsavík
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 653 - Athugasemdir ()

Knattspyrnuráð meistaraflokka Völsungs í kvenna- og karlaflokki boða til opins fundar um stöðu knattspyrnunnar á Húsavík. Hver er staðan? Hver eru markmiðin? Og hvað þarf að gera til að ná þeim? 

Fundarstaður: Salur Framsýnar. 

Fundartími: 20:30 miðvikudagskvöldið 1. febrúar 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ