Nr leikmaur til Vlsunga

Nr varnarmaur er genginn til lis vi Vlsunga. S heitir Marko Blagojevic og er fddur 21.gst 1985.

Nr leikmaur til Vlsunga
rttir - Ingvar Bjrn Gulaugsson - Lestrar 700 - Athugasemdir ()

Marko Blagojevic
Marko Blagojevic

Nýr varnarmaður er genginn til liðs við Völsunga. Sá heitir Marko Blagojevic og er fæddur 21.ágúst 1985.

Hann kemur til okkar frá heimalandi sínu Serbíu en hann spilaði í 2.deildinni á Íslandi árin 2008 og 2009, þá með Víði í Garði. Með þeim spilaði hann 37 deildar- og bikarleiki og skoraði í þeim 4 mörk. Hann er miðvörður og í kringum 1,85 meter á hæð.

Vel var látið af Marko á meðan hann spilaði með Víði og það er vonandi að hann reynist Völsungum vel. Við bjóðum Marko velkominn í hópinn og til Húsavíkur!


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr