19. maí
Nemendatónleikum ađ ljúka hjá TónlistarskólanumAlmennt - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 586 - Athugasemdir ( )
Nemendatónleikar Tónlistarskóla Húsavíkur hafa staðið yfir að undanförnu í sal Borgarhólsskóla og ljósmyndari 640.is brá sér á eina slíka í gærkveldi.
Þeir voru vel sóttir og fjölbreytt dagskrá í boði fyrir gestina og best að leyfa myndunum að tala sínu máli.
Laufey Lind og Karolina Anna lékur á blokkflautur.
Páll Vilberg Róbertsson leikur hér á gítar.
Guðbjörg Helga Aðalsteinsdóttir er fjölhæfur tónlistarmaður og lék á fleiri en eitt hljóðfæri fyrir áheyrendur.
Ágúst Már Þórðarson trommar hér með Marimbasveit sinni.
Fleiri myndir frá tónleikunum má skoða hér
Athugasemdir