26. ágú
Myndir frá Gumma Lilla af leik Völsungs og HK/VíkingsÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 388 - Athugasemdir ( )
Guðmundur Þráinn Kristjánsson var með myndavélina á leik Völsungs og HK/Víkings í rigningunni syðra í gær og léði 640.is nokkrar þeirra til birtingar. 640.is þakkar Gumma kærlega fyrir afnotin.
Hérna skaltu taka hana gæti dómarinn verið að segja og bendir.
Eva Björk markaskorari leiksins á hlaupum og Jói fylgist grannt með.
Eva Björk í baráttu við leikmenn HK/Víkings.
Sigurgleði Völsunga mikil en vonbrigðin leynast ekki hjá leikmanni HK/Víkings sem situr flötum beinum á vellinum.
Athugasemdir