Myndbönd: Ţjálfarar Völsungs í nćrmynd - Jói Páls og Dragan Stojanovic

Í ţessari viku munum viđ henda inn á hverjum degi myndböndum í fullri lengd frá Upphitunarkvöldinu okkar sem haldiđ var um liđna helgi. Viđ byrjum á ţví

Myndbönd: Ţjálfarar Völsungs í nćrmynd - Jói Páls og Dragan Stojanovic
Íţróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 597 - Athugasemdir ()

Frá síđasta föstudag
Frá síđasta föstudag

Í þessari viku munum við henda inn á hverjum degi myndböndum í fullri lengd frá Upphitunarkvöldinu okkar sem haldið var um liðna helgi. Við byrjum á því að kynnast þjálfurum liðanna, en þjálfarar meistaraflokka Völsungs eru þeir Jóhann Rúnar Pálsson og Dragan Stojanovic.

Í vikunni gefst svo þeim kostur á sem misstu af fögnuðinum að sjá sem dæmi leikamannakynningar á báðum liðum, nýja leikmenn félagsins í nærmynd og einnig gamlar hetjur sem birtast á skjánum og rifja upp góðar stundir í grænu treyjunni. Gjörið svo vel!

Dragan Stojanovic:


Jóhann Rúnar Pálsson:


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ