Myndbnd: Nju leikmenn Vlsungs - Helga Gurn, Marko Blagojevic & Tine Zornik

Nst kynnum vi til leiks nju leikmenn flagsins. Stelpurnar fengu til lis vi sig Helgu Gurnu Gumundsdttir fr Breiablik en fyrir sem ekki vita

Helga Gurn Gumundsdttir
Helga Gurn Gumundsdttir

Næst kynnum við til leiks nýju leikmenn félagsins. Stelpurnar fengu til liðs við sig Helgu Guðrúnu Guðmundsdóttir frá Breiðablik en fyrir þá sem ekki vita er þessi stúlka kærasta Halldórs Geirs Heiðarssonar og spilar þar af leiðandi ásamt mágkonu sinni Helgu Björk í grænu treyjunni í sumar.

Karlaliðið fékk til sín þrjá nýja leikmenn en þeir Marko Blagojevic og Dejan Pesic komu frá Serbíu sem og Slóvenski framherjinn Tine Zornik sem vonandi stígur í markaskóna hverja helgi í sumar. Því miður var Dejan Pesic ekki kominn til landsins er gerð þessara myndbanda stóð yfir en hér fyrir neðan má sjá myndbrot og viðtöl við nýju leikmennina okkar Helgu Guðrúnu, Tine og Marko. Við bjóðum þau öll hjartanlega velkomin í Völsungsfjölskylduna. Gjörið svo vel!

Meistaraflokkur karla: Marko Blagojevic & Tine Zornik



Meistaraflokkur kvenna: Helga Guðrún Guðmundsdóttir


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr