16. ma
Myndbnd: Leikmannakynningar meistaraflokks Vlsungs & vitl vi leikmennrttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 659 - Athugasemdir ( )
Þá er komið að því að kynnast leikmönnum meistaraflokks Völsungs en hér fyrir neðan má sjá leikmannakynningar á
karla og kvennaliði félagsins. Rætt er við fyrirliðanna Hrannar Björn Steingrímsson og Hörpu Ásgeirsdóttir sem og Berg Jónmundsson og
Ásrúnu Ósk Einarsdóttir sem svara spurningum okkar ásamt leiðtogum sínum. Njótið vel!
Leikmannakynning mfl karla - Viðtalið: Hrannar Björn & Bergur
Leikmannakynning mfl kvenna - Viðtalið: Harpa & Ásrún Ósk
Athugasemdir