Mærumót Græna hersins: Leikjaröðun og riðlarnir klárir

Í gær var dregið í riðla með formlegum hætti á Græna torginu í íþróttahöllinni en hér fyrir neðan má sjá riðlanna og leikaröðun mótsins.Það eru litrík og

Mærumót Græna hersins: Leikjaröðun og riðlarnir klárir
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 591 - Athugasemdir ()

Leikjaplanið og riðlarnir
Leikjaplanið og riðlarnir

Í gær var dregið í riðla með formlegum hætti á Græna torginu í íþróttahöllinni en hér fyrir neðan má sjá riðlanna og leikaröðun mótsins.

Það eru litrík og grjóthörð lið sem að mæta til leiks í ár og hvetjum við alla til þess að líta við niður á sparkvöllum og sjá þessar stórbrotnu listir sem þar munu fara fram.

ATH: BREYTTUR LEIKTÍMI ER Á MÓTINU EN ÞAÐ HEFST Á SLAGINU 19:00! Keppendur eru vinsamlegast beðnir um að mæta korter fyrir eða um tuttugu mínútur í sjö. Hlökkum til að sjá ykkur!
leikjaplan


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð