Kidd me draumamark.

Kidd Hrn sgeirsdttir skorai draumamark egar Vlsungar unnu Tindastl 2-1 Saurkrk kvld. Jhann Kristinn jlfari sagi vi 640.is skmmu

Kidd me draumamark.
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 541 - Athugasemdir ()

Kidd Hrn sgeirsdttir.
Kidd Hrn sgeirsdttir.

Kiddý Hörn Ásgeirsdóttir skoraði draumamark þegar Völsungar unnu Tindastól 2-1 á Sauðárkrók í kvöld. Jóhann Kristinn þjálfari sagði við 640.is skömmu eftir leik að mark Kiddýjar hefði verið sérlega glæsilegt, sláin inn af 30 metrunum. Berglind Ósk skoraði síðan annað mark Völsunga eftir glæsilegan samleik við Hafrúnu. Jóhann Kristinn sagði mark Tindastóls sem kom á 94. mínútu leikisns hafa verið ódýrt, beint úr aukaspyrnu.

 

Völsungar eru sem fyrr efstir í 1. deild B-riðli með 15 stig eftir sex umferðir líkt og Höttur en miklu mun betra markahlutfall.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr