KF lagđi Völsung í Lengjubikarnum

Völsungur lék einn leik í Lengjubikarnum um páskahátíđina og fór hann fram í Boganum.

KF lagđi Völsung í Lengjubikarnum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 499 - Athugasemdir ()

Hafţór Mar skorađi fyrra mark Völsunga.
Hafţór Mar skorađi fyrra mark Völsunga.

Völsungur lék einn leik í Lengjubikarnum um páskahátíðina og fór hann fram í Boganum.

Strákarnir lágu þar fyrir KF sem skoraði fimm mörk gegn tveim mörkum Völsunga. Þau skoruðu Hafþór Mar Aðalgeirsson og Sindri Ingólfsson.

KF er eftir sigurinn með fullt hús stiga í B-deild Lengjubikarsins eftir þrjá leiki en Völsungur er með þrjú stig eftir jafnmarga leiki.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ