Jóney Ósk bođuđ á landsliđsćfingu

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hefur veriđ bođuđ til ćfinga umhelgina međ U-16 ára landsliđi Íslands ásamt 37 öđrum stúlkum. Jóney Ósk hefur jafnan stađiđ sig

Jóney Ósk bođuđ á landsliđsćfingu
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 505 - Athugasemdir ()

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir
Jóney Ósk Sigurjónsdóttir hefur verið boðuð til æfinga umhelgina með U-16 ára landsliði Íslands ásamt 37 öðrum stúlkum. Jóney Ósk hefur jafnan staðið sig vel á vellinum en hún leikur nú með 3. flokki Völsungskvenna.

 

Hún var enn í 4. flokki á liðnu sumri en lék einnig nokkra leiki með 3. flokki og meistaraflokki. 640.is óskar Jóney Ósk til hamingju með árangurinn sem og góðs gengis um helgina. Þjálfari landsliðsins er Kristrún Lilja Daðadóttir.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ