Jón Hafsteinn skorađi sigurmarkiđ.

Húsvískir knattspyrnumenn hafa löngum getiđ sér gott orđ á knattspyrnuvellinum hvort sem ţeir spila međ Völsungi eđa einhverju öđru liđi.  

Jón Hafsteinn skorađi sigurmarkiđ.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 211 - Athugasemdir ()

Jón Hafsteinn skorar hér sigurmarkiđ. Ljósm. fotbolti.net
Jón Hafsteinn skorar hér sigurmarkiđ. Ljósm. fotbolti.net

Húsvískir knattspyrnumenn hafa löngum getið sér gott orð á knattspyrnuvellinum hvort sem þeir spila með Völsungi eða einhverju öðru liði.

 

Einn þeirra skráði nafn sitt í sögubækurnar í fyrrakvöld, am.k. sögubók Íþróttafélags Reykjavíkur, þegar hann skoraði sigurmarkið í leik ÍR geng Fram. Leikurinn var úrslitaleikur í Reykjavíkurmótinu og komið var fram yfir venjulegan leiktíma þegar sigurmarkið kom.

 

  Markaskorarinn sem um ræðir er Jón Hafsteinn Jóhannsson og hafði hann komið inn á í síðari hálfleik og náði að stimpla sig svona rækilega inn og tryggja liði síni Reykjavíkurmeistara-titilinn.  Annar fyrrverandi leikmaður Völsungs, Mývetningurinn Baldvin Jón Hallgrímsson, er fyrirliði ÍR og tók hann við bikarnum.

 

Fleiri myndir er hægt að skoða  hér


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ