31. júl
Jón Hafsteinn kominn í Völsung afturÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 335 - Athugasemdir ( )
Völsungum hefur bæst góður liðsstyrkur en Jón Hafsteinn Jóhannsson er genginn aftur til liðs við félagið eftir tæp þrjú tímabil hjá ÍR.
Jón Hafsteinn er 23 ára miðjumaður en hann hefur spilað 52 meistaraflokksleiki í Íslandsmóti og
skorað í þeim 5 mörk.
Athugasemdir