13. okt
Jóhann Kristinn tekur viđ kvennaliđi Ţórs/KAÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 765 - Athugasemdir ( )
Í dag var Jóhann Kristinn Gunnarsson ráðinn þjálfari meistaraflokks Þór/KA til næstu tveggja ára en hann tekur við að Hlyni Svan Eiríkssyni sem lét af störfum nýverið.
Jóhann Gunnar hefur verið þjálfari meistaraflokks karla Völsungi en hann þjálfaði einnig meistaraflokk kvenna um tíma. Samningur Jóhanns gildir til tveggja ára. (thorsport.is)
Athugasemdir