Jakobsvegurinn - Ferasaga

haustdgum ltu vinkonurnar Eln K. Sigurardttir og Gurn Kristn Svavarsdttir draum sinn rtast og hjluu Jakobsveginn norur Spni.

Jakobsvegurinn - Ferasaga
Flk - Hafr Hreiarsson - Lestrar 3260 - Athugasemdir ()

Gurn Kristn og Eln K. Sigurardttir.
Gurn Kristn og Eln K. Sigurardttir.

haustdgum ltu vinkonurnar Eln K. Sigurardttir og Gurn Kristn Svavarsdttir draum sinn rtast og hjluu Jakobsveginn norur Spni.

r tla a segja lesendum 640.is ferasguna mli og myndum og mun hn birtast nokkrum hlutum nstu vikum.

Hr kemur s fyrsti og er a Eln sem skrifar:

Kort af leiinni.

Jakobsvegurinn, ea vegur heilags Jakobs, er ein ekktasta plagrmalei Evrpu og heitir spnsku El camino de Santiago. Jakobsvegurinn endar dmkirkjunni Santiago de Compostela sem er borg Galseu hrai norvestur Spni, en hefst ar sem plagrmurinn leggur af sta. Jakobsvegurinn hefur veri farbraut manna meira en sund r og var ein megin plagrmalei kristinna manna mildum, fer um Jakobsveginn var ein af remur slkum sem veittu syndaaflausn samkvmt kalsku kirkjunni, hinar tvr voru plagrmaganga til Rmar og Jersalem.

Sustu ratugina hafa tugir sunda plagrma og annara feramanna lagt upp fer til Santiago de Compostela, og ganga menn essa lei n af fjlmrgum stum rum en trarlegum, menningarlegum og auvita af almennri ferar.

Algengast er a byrja s franska orpinu St. Jean Pied de Port austan vi Prenafjllin ea Roncesvallas sem er Spnarmegin vi fjllin.

a sem kveikti huga okkar essari lei var mynd sem snd var sjnvarpinu fyrir nokkrum rum um Thor Vilhjlmsson, er hann gekk essa lei.

egar g fr a leita mr upplsinga s g a etta voru tpir 800 klmetrar og myndi a vera um 5 vikna gngufer, og s g n ekki fram a hafa tma til ess alveg nstunni. En leit minni vefnum s g a lka vri hgt a hjla leiina um hlfum mnui og a leist mr strax betur .

a var svo fyrir um tveimur rum a g var komin me feraflaga og kvum vi Gurn Kristn a hausti 2013 vri tminn og auvita var komi a essu ur en vi vissum af.

Vi skipulgum ferina sjlfar og algjrlega eftir okkar hfi og leituum okkur allra upplsinga netinu, og ng er til af eim ef maur googlar Camino de Santiago. las g bkina Jakobsvegi eftir Jn Bjrnsson sem hefur a geyma mikinn sgulegan frleik um Jakobsveginn.

St. Jean Pied de Port.

orpinu St. Jean Pied de Port Frakklandsmegin landamranna.

Vi kvum a byrja St. Jean Pied de Port Frakklandi og leigja okkur hjl ferina, a var svo afarantt 10. sept sem vi lgum af sta og byrjuum a fljga til Parsar og aan fram til Biarritz sem er borg suvestur Frakklandi. egar anga var komi tluum vi a taka lest upp orpi ar sem vi tluum a byrja. En vildi n ekki betur til en a lestarstarfsmenn voru verkfalli og engar lestarsamgngur gangi, en vi vorum n ekki lengi a redda v, hittum gamlan jverja hann Ernst sem var smu lei og deildi hann me okkur taxa til St. Jean Pied de Port.

Vi vorum bnar a panta okkur gistinu hosteli og ar biu hjlin eftir okkur klr me tskum, hjlmum, vigerarsetti og vatnsbrsa, frbr hjl og fyrirtaks jnusta hj Bikeiberia.com.

St. Jean de Port

Fallegt St. Jean Pied de port.

St. Jean Pied de Port er virkilega fallegur br ar sem allt snst um a jnusta plagrma sem eru a leggja af sta Jakobsveginn, vi frum ar til gera skrifstofu til a tvega okkur vegabrf sem vi urfum a framvsa til a f gistinu Albergium (gistiheimili fyrir plagrma) leiinni, ar sgu au okkur a 90% eirra sem fara Jakobsveginn fari gangandi en 10% hjlandi.

 plagrmaskrifstofunni.

plagrmaskrifstofunni St. Jean Pied de Port ar sem vi fengum vegabrfin og msar gagnlegar upplsingar upphafi ferar.

 gistiheimili  St. Jean Pied de Port.

gistiheimilinu St.Jean Pied de Port ar sem vi gistum fyrstu nttina, en a var eina nttin sem vi pntuum fyrirfram.

Kvldmaturinn og nesti.

Frum bina og versluum i kvldmatinn, sem reyndar dugi lka nesti fyrsta hjladaginn.

Hrpuskel.

Hrpuskelin er tkn Jakobsvegarins, og versluum vi okkur hana upphafi ferar og boruum fyrsta kvldi.

Eftir ljmandi ntt gistiheimilinu vorum vi klrar a leggja af sta um hlf nu um morguninn, en vi vissum a etta yri strembinn dagur. Fyrstu 8 klmetrarnir gengu alveg ljmandi, en allt uppvi , og svo uru brekkurnar bara lengri og brattari egar morguninn lei en upp hskari komumst vi um tv leiti, vel sveittar og grarlega ngar me okkur. Svo tku a sjlfsgu vi brekkur niur vi til Roncesvallas, en ar er klaustur sem stofna var 1127 og er a eitt elsta og frgsta sluhsi Jakobsveginum. Vi stoppuum a ga stund og skouum Marukirkjuna og fengum stimpil vegabrfi okkar, en hldum svo fram og enduum daginn Zubiri, og hfum lagt a baki 55 km. ar fengum vi gistingu skemmu vi hliina albreginu sem ori var fullt, svfum ar dnum me c.a 30 manns hljmmiklum hrotukr ar sem htt var til lofts skemmunni. En vi vorum me eyrnatappa sem komu sr vel og ttu eftir a reynast okkur virkilega vel ferinni.

Valcarlosdalurinn

Valcarlosdalnum er va fallegt.

Valcarlosdalurinn.
Nlgt landamrum Frakkland og Spnar.

Hvld  lei upp Valcarlosdalinn.

Eitt af mrgum hvldarstoppum fyrsta daginn en fyrstu 20 km. voru allir upp vi aeins mismunandi langar og brattar brekkur.

Marukirkjan  Roncesvallas.
Marukirkjan Roncesvallas.

Klaustri  Roncesvallas.

Klaustri Roncesvallas var stofna 1127 og er eitt elsta og frgasta sluhsi Jakobsveginum.

 lei til Zubiri.
Gurn Kristn lei til Zubiri.

Gistingin  Zubiri.

Gistiastaan Zubiri.

741 km. eftir til Santiago de Compstela..

Me v a smella myndirnar er hgt a fletta eim og skoa strri upplausn.

Jakobsvegurinn-Ferasaga annar kafli

Jakobsvegurinn-Ferasaga riji kafli

Jakobsvegurinn-Ferasaga lokakafli



Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr