Jafntefli fyrsta leik

Vlsungar nu einu stigi r fyrsta leik sumarsins sem fram fr Grluvelli Hverageri. ar mttu eir grnklddu heimamnnum Hamri og lauk leiknum

Jafntefli fyrsta leik
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 383 - Athugasemdir ()

r leiknum  Grluvelli. Ljsm. Gum. Erlings.
r leiknum Grluvelli. Ljsm. Gum. Erlings.

Völsungar náðu einu stigi úr fyrsta leik sumarsins sem fram fór á Grýluvelli í Hveragerði. Þar mættu þeir grænklæddu heimamönnum í Hamri og lauk leiknum með markalausu jafntefli.

 

Eftir því sem fram kemur í umfjöllum Fótbolta.net um leikinn voru Völsungar sterkari í fyrri hálfleik en heimamenn í þeim síðari.

 

Umfjöllun Fótbolta.net má lesa hér

Guðmundur Kr. Erlingsson í Hveragerði var á vellinum með myndavélina og skoða má myndir hans frá leiknum hér. Guðmundur lánaði 640.is meðfylgjandi mynd og eru honum hér færðar bestu þakkir fyrir.

Þá er væntanleg umfjöllun Rafnars Orra um leikinn á síðunni www.123.is/volsungur

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr