Íţróttamenn Húsavíkur í hverri grein fyrir sig.

Betra seint en aldrei stendur einhversstađar og nú er eru komnar inn myndir frá ţví ţegar kjöri Íţróttamanns Húsavíkur var lýst á dögunum. Ţá er hér ađ

Íţróttamenn Húsavíkur í hverri grein fyrir sig.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 367 - Athugasemdir ()

Hestaíţróttafólk ársins Gísli og Iđunn.
Hestaíţróttafólk ársins Gísli og Iđunn.

Betra seint en aldrei stendur einhversstaðar og nú er eru komnar inn myndir frá því þegar kjöri Íþróttamanns Húsavíkur var lýst á dögunum. Þá er hér að neðan sagt frá því hverjir voru kjörnir íþróttamenn ársins í hverri grein en áður hefur verið greint frá hverjir urðu í efstu þrem sætunum.

  Eins og sjá má á myndunum var nokkuð um forföll hjá íþróttafólkinu en staðgenglar tóku við verðlaununum.

 

 

Knattspyrna        16 ára og yngri       Hrannar Björn Steingrímsson.

Knattspyrna       17 ára og eldri         Berglind Kritjánsdóttir

Handknattleikur   16 ára og yngri       Benedikt Þór Jóhannesson

Handknattleikur   17 ára og eldri        Edit Ósk Sigurjónsdóttir

Frjálsíþróttir         16 ára og yngri      Dagbjört Ingvarsdóttir

Frjálsíþróttir         17 ára og eldri       Berglind Kristjánsdóttir

Skíði                   16 ára og yngri      Þórný Stefánsdóttir

Skíði                   17 ára og eldri       Stefán Jón Sigurgeirsson

Sund                  16 ára og yngri      Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir.

Fimleikar             16 ára og yngri       Þóra Kristín Sigurðardóttir.

Boccia                16 ára og yngri       Sylgja Helgadóttir

Boccia                17 ára og eldri       Kristbjörn Óskarsson

Karate                16 ára og yngri        Mikael Arnar Guðmund

Karate               16 ára og yngri        Arnþór Hermannsson

Golf                    17 ára og eldri         Sigurður Hreinsson

Hestaíþróttir       16 ára og yngri        Iðunn Bjarnadóttir

 

Hestaíþróttir        17 ára og eldri         Gísli Haraldsson

Skotíþróttir         17 ára og eldri         Baldur Baldvinsson

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ