ÍR náđi í ţrjú stig til Húsavíkur í kvöld.Íţróttir - - Lestrar 223 - Athugasemdir ( )
Topplið ÍR náði í þrjú stig hingað til Húsavíkur í kvöld þegar þeir lögðu Völsunga með fjórum mörkum gegn engu. Elvar Árni Aðalsteinsson skoraði mark Völsunga.
Heimamenn mćttu ákveđnir og grimmir til leiks, stađráđnir í ađ sćkja ţrjú nauđsynleg stig í baráttunni um ađ lyfta sér ofar á töfluna. Friđrik Mar Kristjánsson átti fínt skot rétt utan vítateigs framhjá ÍR markinu strax á 3.mínútu og fljótlega eftir ţađ skaut Aron Bjarki Jósepsson framhjá eftir hornspyrnu heimamanna. Heimamenn pressuđu hátt og ćtluđu sér greinilega ađ komast yfir í leiknum.
Elías Ingi Árnason fékk boltann á miđjum vallarhelmingi Völsunga á 15.mínútu og snéri af sér varnarmann áđur en hann lék laglega á tvo ađra og skaut en Aron Bjarki kastađi sér fyrir og varđi boltann vel međ fótunum. Völsungar brunuđu upp í skyndisókn ţar sem Elfar Árni Ađalsteinsson átti fast skot sem Ólafur Ţór, markvörđur ÍR, varđi vel.
Ađeins tveimur mínútum síđar fengu gestirnir aukaspyrnu út á kanti. Guđfinnur Ţórir Ómarsson átti flotta spyrnu á fjćr ţar sem varnarmađur ÍR-inga stóđ einn og óvaldađur í dauđafćri og skallađi framhjá. Virkilega illa klárađ.
Fyrsta mark leiksins leit svo dagsins ljós á 29.mínútu. Karl Brynjar Björnsson fékk ţá boltann og sneri baki í markiđ. Hann lék á varnarmann Völsungs og var ţá kominn einn í gegn og skorađi á nćrstöngina. Markiđ sló Völsunga svolítiđ út af laginu og ađeins tveimur mínútum síđar var stađan orđin 0-2. Björn Hákon markmađur var ţá sakađur um ađ hafa handleikiđ boltann utan teigs en hann vildi meina ađ boltinn hefđi veriđ á línunni. Úr aukaspyrnunni sem gestirnir fengu skorađi svo Tómas Agnarsson.
Ţá var komiđ ađ heimamönnum ađ girđa sig í brók og spýta allhressilega í lófana. Ţeir spiluđu stutt og hratt á milli sín og héldu boltanum vel og á 34.mínútu uppskáru ţeir. Hallgrímur Mar Steingrímsson átti ţá hnitmiđađa stungusendingu í hlaupiđ hjá Elfari Árna sem tók vel viđ boltanum, stakk Baldvin Jón af og renndi boltanum snyrtilega framhjá Ólafi Ţór. Baldvin Jón kvartađi sáran viđ ađstođardómarann um ađ ţetta vćri rangstađa en Eđvarđ Eđvarsson haggađist ekki og stađan 1-2 og leikurinn galopinn.
Húsvíkingar héldu áfram ađ pressa og virtust vaknađir. Á 45.mínútu kemur hár bolti inn fyrir varnarlínu gestanna og ţar er mćttur títtnefndur Elfar Árni. Hann tekur snyrtilega viđ boltanum og er kominn í gegn áđur en hann er tekinn niđur af varnarmanni rétt viđ vítateigslínuna. Klár aukaspyrna og rautt spjald ţar sem varnarmađurinn var aftastur en ekkert heyrđist í flautunni og leikurinn hélt áfram. Stuttu síđar var flautađ til hálfleiks og mátti sjá reiđa Völsunga ganga til búningsherbergja.
Seinni hálfleikurinn byrjađi vel og var mikil barátta um alla bolta. Á 51.mínútu veitti slakur dómari leiksins svo Sreten Djurovic rauđa spjaldiđ. Meint sólatćkling var orsökin en undirritađur sá atvikiđ ekki nógu vel. Völsungar mótmćltu dómnum harđlega og fannst hann of strangur en Bjarna dómara var ekki haggađ. Í stađ ţess ađ gefast upp unnu Völsungar ţó boltann strax og Elfar Árni átti hörkuskot af löngu fćri sem Ólafur gerđi vel í ađ verja í horn.
Á 59.mínútu sluppu gestirnir í gegn og gerđi Björn Hákon virkilega vel í ţví ađ verja fínt skot ţeirra. Í nćstu sókn á eftir fćr Björn Hákon boltann til baka og svo virđist sem enginn hćtta sé á ferđum ţótt Elías Ingi mćti í pressu. Lélegt útspark Björns fer ţó ekki lengra en í fćturna á Guđfinn Ţóri sem staddur er viđ vítateiginn og reynir ađ leika á Björn. Björn ver boltann út ţar sem Árni Freyr Guđnason er mćttur og skorar örugglega. Köld vatnsgusa framan í sprćkt Völsungsliđiđ og stađan orđin 1-3.
Manni fćrri gerđu Völsungar ţó allt sem í ţeirra valdi stóđ til ţess ađ koma sér aftur í leikinn. Ţví miđur virtist sem ađ ađrir ćtluđu ekki ađ nota sitt vald til ţess ađstođa ţá. Á 65.mínútu kemur hár bolti fram völlinn ţar sem ađ Bjarki Baldvinsson teygir laglega alla sína sentimetra og gnćfir yfir Baldvin Jón Hallgrímsson, skallar boltann áfram inn í vítateig til ţess eins ađ hann stoppar á hendi varnarmanns ÍR-inga. Hróp og köll og org virkuđu ekkert á Bjarna dómara sem spurđi mótmćlandi Völsunga hvađ hann ćtti ađ Hiti var farinn ađ fćrast bćđi í leikmenn og áhorfendur og dómarinn var farinn ađ missa tökin á leiknum. Hann veifađi ţó nokkrum sinnum gula spjaldinu og í mörgum tilvikum viđ, ađ sem virtist, litlar sakir. Á 79.mínútu kláruđu ÍR-ingar leikinn svo endanlega. Árni Freyr tók stutta hornspyrnu og fékk boltann aftur. Hann lét vađa í fast skot utan af kantinum sem endađi í markvinklinum fjćr. Virkilega fallegt mark sem hann mun eflaust muna lengi eftir.
Eftir markiđ tók viđ mikil miđjubarátta og enn ćtluđu heimamenn ekki ađ gefast upp. Engin sérstök fćri sköpuđust ţó en á 93.mínútu fékk Árni Freyr sitt seinna gula spjald, ađ ţví er virtist fyrir kjaft, og ţar međ ţađ rauđa. Sveinbjörn Már tók ţá aukaspyrnu fyrir Völsung á fjćrstöngina ţar sem Ađalsteinn Jóhann mćtti og skallađi en Ólafur Ţór varđi glćsilega. Leikurinn fjarađi svo út og lokaflautiđ gall.
Gaman var ađ sjá baráttuna sem einkenndi heimamenn. Ţeir gáfu allt í leikinn og ţótt ađ uppskeran hafi veriđ rýr ţá gáfust ţeir aldrei upp ţótt mćtt hefđu ofjörlum sínum. Bćđi liđin eru vel spilandi og ţađ sést alveg greinilega á spilanda ÍR-liđsins hvers vegna ţeir eru verđskuldađ og taplausir í efsta sćtinu. Lifandi og fjörugur leikur ađ baki.
Athugasemdir