HS boar tvr Vlsungstlkur til finga

HS hefur kalla saman 32 stlkur til finga fyrir vntanlegt 15 ra landsli stlkna og eru tvr stlkur r Vlsungi essum hp. etta eru r Jney

HS boar tvr Vlsungstlkur til finga
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 487 - Athugasemdir ()

Jney ltur vaa fyrir nokkrum rum.
Jney ltur vaa fyrir nokkrum rum.

HSÍ hefur kallað saman 32 stúlkur til æfinga fyrir væntanlegt 15 ára landslið stúlkna og eru tvær stúlkur úr Völsungi í þessum hóp. Þetta eru þær Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Karitas Erla Valgeirsdóttir en æfingarnar fara fram um næstu helgi.

 

Það að þær eru valdar í þennan hóp er að sönnu fín viðurkenning fyrir Jóney Ósk og Karitas Erlu sem og Völsung. Það sýnir enn og aftur að Völsungur elur upp góða og efnilega íþróttamenn. Og það í fleiri en einni grein því um síðustu helgi var Jóney Ósk á landsliðsæfingu í landsliði U16 ára í knattspyrnu. 

640.is átti ekki til nýlegar myndir af Jóney og Karitas og því eru birtar myndir frá því fyrir nokkrum árum. Karitas Erla er önnur frá vinstri á þessari mynd.


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr