11. mar
Hrannar Bjrn valinn rtaksfingu U17.rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 238 - Athugasemdir ( )
Lukas Kostic þjálfari U17 ára landsliðs karla í knattspyrnu hefur valið Hrannar Björn Steingrímsson leikmann Völsungs til úrtaksæfinga sem fram fara í Reykjavík um næstu helgi. Alls valdi Lukas 31 leikmenn til æfinga að þessu sinni og er Hrannar Björn eini leikmaðurinn sem kemur úr norðlensku liði.
Athugasemdir