Hrannar Björn & Arnþór valdir í æfingahóp U21

Hrannar Björn Bergmann Steingrímsson, fyrirliði Völsungs og Arnþór Hermannsson hafa verið kallaðir til landsliðsæfinga en Eyjólfur Sverrisson,

Hrannar Björn & Arnþór valdir í æfingahóp U21
Íþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 743 - Athugasemdir ()

Hrannar Björn Bergmann Steingrímsson, fyrirliði Völsungs og Arnþór Hermannsson hafa verið kallaðir til landsliðsæfinga en Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp fyrir æfingar sem fram fara um komandi helgi í Kórnum.

Alls eru 45 leikmenn í þessum hóp og koma þeir frá 20 félögum.


Græni Herinn óskar Hrannari og Arnþóri innilega til hamingju með valið og vonir um gott gengi. Við vitum að þeir munu sýna sínar bestu hliðar um helgina.

Hér má sjá hópinn í heild sinni: Æfingahópur U21

arnthor

hbs


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiðfjörð