Hrannar Bjrn: g stefni a setja miklu fleiri mrk sumar

Mr fannst hann bara flottur, Vi byrjuum me a sem vi lgum upp me, a pressa strax . tluum a setja rj mrk fyrstu tuttugu mntum en

Hrannar Bjrn: g stefni a setja miklu fleiri mrk sumar
rttir - Bjarki Breifjr - Lestrar 485 - Athugasemdir ()

Hrannar Bjrn fyrirlii
Hrannar Bjrn fyrirlii

„Mér fannst hann bara flottur, Við byrjuðum með það sem við lögðum upp með, að pressa strax á þá. Ætluðum að setja þrjú mörk á fyrstu tuttugu mínútum en við náðum bara einu marki, en þau hefðu hæglega geta orðið fleiri. Við kláruðum þetta í seinni hálfleik.“ Sagði Hrannar Björn í leikslok en hann líkt og Haffi skoraði sitt fyrsta mark í sumar.

Hrann

 Um fyrsta markið sagði Hrannar: „Já ég er mjög ánægður með það. Búinn að bíða eftir því lengi. Ég stefni á að setja miklu fleiri mörk í sumar og rífa mig upp markalistann, það þýðir ekki að hafa Ásgeir aleinan þarna lengst uppi á listanum.“ sagði Hrannar.

Næsti leikur er Fjarðarbyggð úti um næsti helgi, og telur Hrannar að það sé sýnd veiði en ekki gefin: „Ég veit nú ekki hvort ég geti sagt skyldusigur, en við teljum okkur vera með betra lið en þeir og við ætlum okkur að sjálfsögðu að stefna á sigur þar, bara eins og í öllum leikjum.“

Tengdar greinar
Umfjöllun: Auðveldur sigur á KFR

Hafþór: Það er gott að vera kominn með mark


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr