07. jún
Helga Björk valin til ćfinga međ U17Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 520 - Athugasemdir ( )
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið 20 leikmenn í undirbúningshóp sem mun æfa í Kórnum næstkomandi föstudag. Framundan er úrslitakeppni EM hjá U17 kvenna sem fer fram í Sviss, 28. - 31. júlí. Í þessum 20 manna hóp á Völsungur einn leikmann, Helgu Björk Heiðarsdóttur.
Athugasemdir