10. mar
Helga Bjrk fir me U17rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 310 - Athugasemdir ( )
Þorlákur Árna landsliðsþjálfari U17 landsliðs kvenna hefur valið Helgu Björk til áframhaldandi æfinga en hún hefur æft nokkuð reglulega með liðinu í vetur.
Æfingarnar fara fram um helgina en æft verður í Kórnum á laugardag og Egilshöll á sunnudag.
Athugasemdir