Hamar lagđi Völsung 2-1

Völsungsstrákarnir fóru alla leiđ í Hveragerđi í dag og léku viđ liđ Hamars í 2. deildinni kl. 20.00 í kvöld. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja

Hamar lagđi Völsung 2-1
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 171 - Athugasemdir ()

Völsungsstrákarnir fóru alla leið í Hveragerði í dag og léku við lið Hamars í 2. deildinni kl. 20.00 í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að Hamarsmenn sigruðu leikinn 2-1 og skoraði Stefán Aðalsteinsson mark okkar manna. Hans annað mark í tveim leikjum í röð. Völsungar eiga svo nokkuð langa heimferð fyrir höndum og verða komnir í bæinn seint í nótt eða undir morgun .

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ