Hallgrímur samdi viđ SönderjyskE til ţriggja ára

Fram kemur á heimasíđu danska úrvalsdeildarliđsins SönderjyskE ađ Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson hafi skrifađi undir ţriggja ára samning viđ félagiđ í

Hallgrímur samdi viđ SönderjyskE til ţriggja ára
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 472 - Athugasemdir ()

Hallgrímur Jónasson.
Hallgrímur Jónasson.

Fram kemur á heimasíðu danska úrvalsdeildarliðsins SönderjyskE að Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson hafi skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í dag.

Á fréttavefnum Vísi segir Haddi, sem slegið hefur í gegn hjá félaginu og spilað vel síðan hann kom þangað frá sænska félaginu GAIS, að þetta hafi verið það sem hann og félagið vildu og því sé það gott að það hafi gengið eftir. (visir.is)


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ