28. des
Hallgrímur og Pálmi Rafn til ćfinga hjá LarsÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 459 - Athugasemdir ( )
Tveir húsvíkingar eru í hópi 28 knattspyrnumanna sem Lars Lagerbäck, þjálfari A-landsliðs karla, hefur boðað til æfinga 12. - 14. janúar næstkomandi. Þetta eru þeir Hallgrímur Jónasson leikmaður Sönderjyske og Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Lilleström. Æfingarnar fara fram í knattspyrnuhúsinu Kórnum í Kópavogi. Eingöngu er um að ræða leikmenn sem leika með liðum á Íslandi og í Skandinavíu.
Hér má skoða hópinn í heild sinni.
Athugasemdir