Hallgrímur Mar valinn efnilegastur hjá KA

Völsungurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sem leikur međ KA var valinn efnilegasti leikmađur liđsins á lokahófi ţess sem fram fór í gćrkveldi. 640.is

Hallgrímur Mar valinn efnilegastur hjá KA
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 679 - Athugasemdir ()

Efnilegir brćđur.
Efnilegir brćđur.

Völsungurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson sem leikur með KA var valinn efnilegasti leikmaður liðsins á lokahófi þess sem fram fór í gærkveldi. 640.is óskar Hallgrími til hamingju með árangurinn en Hallgrímur var að spila sitt fyrsta keppnistímabil með Akureyrarliðinu.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ