Halldór Geir og Jónas í Völsung

Halldór Geir Heiđarsson og Jónas Halldór Friđriksson eru gengnir til liđs viđ heimafélag sitt Völsung.

Halldór Geir og Jónas í Völsung
Íţróttir - Ingvar Björn Guđlaugsson - Lestrar 1194 - Athugasemdir ()

Donni í leiknum um helgina gegn Tindastól
Donni í leiknum um helgina gegn Tindastól

Halldór Geir Heiđarsson og Jónas Halldór Friđriksson eru gengnir til liđs viđ heimafélag sitt Völsung.

Halldór Geir, 19 ára, kom aftur til liđsins fyrir helgi frá Val og kom inn á í leiknum gegn Tindastól. Í daglegu tali er hann gjarnan kallađur Donni, en hann er miđjumađur sem á ađ baki 7 meistaraflokksleiki međ Völsungi.

Jónas Halldór, 25 ára, á ađ baki 59 leiki fyrir meistaraflokk Völsungs og hefur skorađ í ţeim 4 mörk. Jónas getur bćđi spilađ í vörn sem og á miđju en hann hefur spilađ međ Magna undanfarin tvö ár.

Viđ bjóđum ţá báđa hjartanlega velkomna heim í Völsung. ÁFRAM VÖLSUNGUR!


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ