Hafr og Sigvaldi U17 fingu um helgina

Hafr Mar Aalgeirsson og Sigvaldi r Einarsson eru 23 manna rtakshpi sem Gunnar Gumundsson jlfari U-17 hefur vali til finga um helgina. Um er

Hafr og Sigvaldi U17 fingu um helgina
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 269 - Athugasemdir ()

Sigvaldi r Einarsson.
Sigvaldi r Einarsson.

Hafþór Mar Aðalgeirsson og Sigvaldi Þór Einarsson eru í 23 manna úrtakshópi sem Gunnar Guðmundsson þjálfari U-17 hefur valið til æfinga um helgina. Um er að ræða æfingu í Kórnum á laugardag og leik í Egilshöll á sunnudag.

 

Í hópnum er svo annar piltur sem er okkur ekki ókunnur, það er Þorvaldur "Doddi" Sveinbjörnsson sem bjó hér og steig sín fyrstu skref í boltanum í grænu treyjunni. www.volsungur.is/

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr