14. sep
Hafţór Mar valinn í U17 sem tekur ţátt í undankeppni EMÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 616 - Athugasemdir ( )
Hafþór Mar Aðalgeirsson leikmaður Völsungs er í hópi Gunnars Guðmunds-sonar landsliðsþjálfara U17 karla sem leikur í undankeppni EM. Riðill Íslands fer fram hér á landi og verður leikinn dagana 22. - 27. september og auk Íslands leika Tékkland, Tyrkland og Armenía í riðlinum.
Heimild: http://www.ksi.is/
Athugasemdir