Hafr Mar og Sigvaldi fara til finga me U17

Vlsungarnir Hafr Mar Aalgeirsson og Sigvaldi r Einarsson eru a venju rtakshpi Gunnars Gumundssonar landslisjlfara U17 ra karla. Gunnar

Hafr Mar og Sigvaldi fara til finga me U17
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 376 - Athugasemdir ()

Hafr Mar  leiknum gegn KS/Leiftri.
Hafr Mar leiknum gegn KS/Leiftri.

Völsungarnir Hafþór Mar Aðalgeirsson og Sigvaldi Þór Einarsson eru að venju í úrtakshópi Gunnars Guðmundssonar landsliðsþjálfara U17 ára karla.

 

Gunnar valdi alls 33 leikmenn til æfinga um næstu helgi en þær fara fram á Tungubökkum í Mosfellsbæ.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr