18. maí
Hafþór Mar: Hér viljum við veraÍþróttir - Rafnar Orri Gunnarsson - Lestrar 969 - Athugasemdir ( )
,,Það er miklu skemmtilegra að vera í þessari deild og hér viljum við vera. Tveir leikir búnir núna og erum að venjast þessu bara. Þetta er miklu erfiðara og harðari leikir en það er það sem við viljum," sagði Hafþór Mar eftir að fyrsta stig sumarsins var komið í hús er Völsungur gerði jafntefli við Tindastól í dag.
Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni við Haffa
Tengdar greinar:
Dragan: Ánægður með stigið
Umfjöllun: Grænir sóttu fyrsta stig sumarsins í Bogann
Athugasemdir