Hafrún međ fimm mörk í gćr.

Eins og sagt var frá hér í gćrkveldi sigrađi Völsungur Tindastól 9-0 í B-riđli 1. deildar kvenna í Boganum. Hafrún Olgeirsdóttir skorađi fimm mörk

Hafrún međ fimm mörk í gćr.
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 272 - Athugasemdir ()

Hafrún Olgeirsdóttir í leik síđasta haust.
Hafrún Olgeirsdóttir í leik síđasta haust.

Eins og sagt var frá hér í gærkveldi sigraði Völsungur Tindastól 9-0 í B-riðli 1. deildar kvenna í Boganum. Hafrún Olgeirsdóttir skoraði fimm mörk Völsunga og þær Harpa Ásgeirsdóttir og Berglind Ósk Kristjánsdóttir tvö hvor. Knattspyrnutíðindamaður 640.is rakst á Jóa þjálfara í dag og var hann að vonum ánægður með leikinn. Sagði hann nokkuð þægilegan á að horfa.

 

1-0 Harpa Ásgeirsdóttir (‘5)
2-0 Berglind Ósk Kristjánsdóttir (’15)
3-0 Berglind Ósk Kristjánsdóttir (’21)
4-0 Hafrún Olgeirsdótir (’26)
5-0 Hafrún Olgeirsdóttir (’37)
6-0 Harpa Ásgeirsdóttir (’44)
7-0 Hafrún Olgeirsdóttir (’56)
8-0 Hafrún Olgeirsdóttir (’76)
9-0 Hafrún Olgeirsdóttir (’80)

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ