06. mar
Gunni Siggi kominn heimÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 616 - Athugasemdir ( )
Gunnar Sigurður Jósteinsson hefur gengið aftur í raðir Völsungs eftir að hafa spilað með Magna frá Grenivík á síðasta tímabili. Gunni Siggi er kominn með leikheimild og getur spilað með Völsungi í Lengjubikarnum um næstu helgi. Þetta er góður liðstyrkur fyrir hið unga lið Völsungs enda Gunni Siggi öflugur leikmaður.
Athugasemdir