02. sep
GRV sigrađi síđari leikinnÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 239 - Athugasemdir ( )
Stelpurnar okkar náðu ekki að leggja GRV í síðari undanúrslitaleiknum í 1. deild kvenna sem fram fór á Húsavík. Leikurinn fór 1-4 og skoraði Berglind Ósk Kristjánsdóttir mark Völsunga en það var fyrsta mark leiksins. GRV vann einnig fyrri leik liðanna 3-1 og samanlagt 7-2. GRV hefur þar með tryggt sér sæti í Landsbankadeild kvenna á næsta ári en á eftir að leika við ÍR um íslandsmeistaratitillinn í 1. deild. Meira síðar.
Völsungar fagna marki Berglindar.
Gígja Valgerður var spræk á kantinum.
Athugasemdir