Gur lisstyrkur til Vlsunga

Haukur Hinriksson hefur gengi til lis vi Vlsung lni fr KA. Haukur er 21 rs gamall mivrur en getur einnig leiki mijunni. Hann hefur spila

Gur lisstyrkur til Vlsunga
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 411 - Athugasemdir ()

Haukur Hinriksson hefur gengið til liðs við Völsung á láni frá KA. Haukur er 21 árs gamall miðvörður en getur einnig leikið á miðjunni. Hann hefur spilað 28 meistaraflokksleiki fyrir KA í deild og bikar og skorað tvö mörk í þeim. Hann er hávaxinn leikmaður og sterkur skallamaður en sárlega hefur vantað slíkan mann í föstum leikatriðum eftir að Aron fór.

Leikheimildin á að verða klár í dag og því má hann spila þegar Völsungur hefur sumarið í Valitor-bikarnum 8.maí.

www.123.is/volsungur

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr