02. ma
Gur lisstyrkur til Vlsungarttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 411 - Athugasemdir ( )
Haukur Hinriksson hefur gengið til
liðs við Völsung á láni frá KA. Haukur er 21 árs gamall miðvörður en getur einnig leikið á miðjunni. Hann hefur spilað 28
meistaraflokksleiki fyrir KA í deild og bikar og skorað tvö mörk í þeim. Hann er hávaxinn leikmaður og sterkur skallamaður en sárlega hefur
vantað slíkan mann í föstum leikatriðum eftir að Aron fór.
Leikheimildin á að verða klár í dag og því má hann spila þegar Völsungur hefur sumarið í Valitor-bikarnum
8.maí.
Athugasemdir