Góđ byrjun hjá Völsungum í Lengjubikarnum

Völsungsstrákarnir byrjuđu Lengjubikarinn međ stćl í dag ţegar ţeir lögđu Hött 10-3 í Boganum á Akureyri. Um markaskorunina sáu Elfar Árni sem skorađi

Góđ byrjun hjá Völsungum í Lengjubikarnum
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 495 - Athugasemdir ()

Elfar Árni í leik gegn Hetti 2010.
Elfar Árni í leik gegn Hetti 2010.

Völsungsstrákarnir byrjuðu Lengjubikarinn með stæl í dag þegar þeir lögðu Hött 10-3 í Boganum á Akureyri. Um markaskorunina sáu Elfar Árni sem skoraði þrjú mörk, Hrannar Björn og Bjarki Baldvins skoruðu tvö hvor. Jónas og Gunnar Sigurður skoruðu sitt hvort auk þess sem austanmenn gerðu sjálfsmark.

 

Stelpurnar hófu einnig leik í lengjubikarnum í gær þegar þær lögðu Fjarðarbyggð/Leikni 1-0 með marki Helgu Bjarkar en leikurinn fór fram í Fjarðarbyggðarhöllinni á Reyðarfirði.

 

Umfjöllun um leik karlaliðsins er væntanleg á Völsungssíðu Ingvars Björns.

 

 

 

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ