21. jún
Fyrsti sigur strákanna í höfnÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 364 - Athugasemdir ( )
Völsungar innbyrtu sinn fyrsta sigur á keppnistímabilinu sl. föstudagskvöld þegar Fjallabyggðarmenn í KS/Leiftri komu í heimsókn. Úrslitin urðu 3-1 fyrir þá grænu eftir fjörugan leik þar sem m.a. þrjú rauð spjöld fóru á loft. Lesa má um leikinn með því að smella á myndina af þessum herramönnum hér að neðan.
Kristján Gunnar lætur vaða og boltinn lá í netinu.
Andri Valur leikur á markmanninn og andartaki síðan er staðan orðin 3-1.
Og strákarnir fagna þessu vel eins og vera ber.
Bjarki Baldvinsson fær hér að líta rauða spjaldið og er ekki sáttur.
Fleiri myndir frá leiknum er hægt að skoða hér
Athugasemdir