Fjórir Völsungar á úrtaksćfingar um helgina

Um komandi helgi verđa úrtaksćfingar hjá U17 ára og U19 ára liđum karla og hafa landsliđsţjálfararnir, Gunnar Guđmundsson og Kristinn R. Jónsson, valiđ

Fjórir Völsungar á úrtaksćfingar um helgina
Íţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 482 - Athugasemdir ()

Hrannar bakar ekki mikiđ af bollum um helgina.
Hrannar bakar ekki mikiđ af bollum um helgina.

Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 ára og U19 ára liðum karla og hafa landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, valið leikmenn fyrir þessar æfingar.  Tveir hópar eru boðaðir hjá U19 karla, annar hópurinn er að mestu skipaður leikmönnum fæddum 1992 en hinn er skipaður leikmönnum fæddum 1993.

Völsungar eiga fjóra leikmenn í þessum hópum, þeir Sigvaldi Þór Einarsson og Hafþór Mar Aðalgeirsson eru í U17 ára hópnum, Arnþór Hermannsson í U19 ára hóp leikmanna fæddum 1993 og Hrannar Björn Steingrímsson í U19 ára hópi leikmanna fæddum árið 1993.

 

Það er því nóg að gera í boltanum hjá þessum strákum um helgina því Völsungar leika til úrslita í Norðurlandsmótinu, svokölluðu Soccerademóti í Boganum síðdegis á sunnudag.

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Björn-Rafnar Orri- Bjarki Breiđfjörđ