24. nóv
Fjórir Völsungar á U16 úrtaksćfingar um helginaÍţróttir - Hafţór Hreiđarsson - Lestrar 679 - Athugasemdir ( )
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar í Boganum á Akureyri fyrir U16 karla. Freyr Sverrisson, þjálfari U16 karla, hefur valið leikmenn fyrir þessar æfingar en leikmennirnir koma úr félagsliðum af Norðurlandi. Völsungur á 4 fulltrúa sem valdir hafa verið til þessara æfinga, þeir eru; Brynjar Örn Arnarson, Daníel Agnar Ásgeirsson, Elvar Baldvinsson og Freyþór Hrafn Harðarson. Allir eru þeir fæddir 1997.(volsungur.is)
Athugasemdir