Fimmta tapi r

Vlsungar sttu Njarvkinga heim 2. deildinni um helgina. Fyrir leikinn voru Vlsungar bnir a tapa fjrum leikjum r og arna suur me sj leit

Fimmta tapi r
rttir - Hafr Hreiarsson - Lestrar 385 - Athugasemdir ()

Völsungar sóttu Njarðvíkinga heim í 2. deildinni um helgina. Fyrir leikinn voru Völsungar búnir að tapa fjórum leikjum í röð og þarna suður með sjó leit það fimmta dagsins ljós. Og það stórtap því heimamenn skoruðu fimm sinnum en gestirnir, sem hljóta að hafa verið  kurteisin uppmáluð, náðu ekki að koma boltanum í netið.

Frekari umfjöllun má lesa hér en eftir leiki helgarinnar situr Völsungur í 10. sæti 2. deildar með 6 stig. 

 

En nú er bara að girða sig í brók og snúa þessu gengi við í næsta leik sem er á heimavelli nk. laugardag.

Allir í gallana, mætum í brekkuna og styðjum strákana.

 

  

 


Athugasemdir

  • Herna

Ingvar Bjrn-Rafnar Orri- Bjarki Breifjr